Á mjög gráu svæði

Ég veit ekki með þetta, mér finnst þetta einhvernvegin vera svo rangt, hann er fyrirmynd svo margra bæði hérog erlendis. Að vera ýfa þetta upp langt eftir hans andlát orkar mjög tvímælis. Sko persónulega er ég á móti sterum og tel þá eyðileggja líkaman ver en heróín en það hefur bara ekkert með þetta mál að gera. Hann er ekki hér til varnar og mér finnst það vafasamt að vinir hans hafi viljað opnað á þessa umræðu. Mér finnst nú mest allt sem Sölvi tekur sér fyrir hendur vera athyglisvert og rétmætt, enn ekki þetta og ætla ég rétt að vona að þetta sé ekki gert, bara til að selja þessa bók. Það væri sorglegt. Því miður held ég að þetta eigi eftir að eiðieggja Jón Páls góða nafn en vona samt ekki. Man eftir að ég felldi tár er ég heyrði first um andlát hans í rútu á leiðinni á Hvolsvöll. Hann verður alltaf einn af mínum fyrirmyndum

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband